Grunnskóladeild veitir kennsluráðgjöf fyrir kennara og kennarahópa. Kennsluráðgjafar vinna út frá hugmyndafræði um menntun án aðgreiningar og námsaðlögun í skóla fyrir alla. Í kennsluráðgjöf er leitað leiða til að koma til móts við fjölbreytta námshópa. Kennsluráðgjafar grunnskóladeildar vinna þétt sama og þvert á viðfangsefni. Í megindráttum snýst ráðgjöfin um fjölmenningu og íslensku sem annað tungumál, námsaðlögun í fjölbreyttum nemendahópi, teymiskennslu og upplýsingatækni.
Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir
adalheidurdh@kopavogur.is
kennsluráðgjafi í námsaðlögun vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál.
Bergþóra Þórhallsdóttir
beggath@kopavogur.is
verkefnastjóri upplýsingatækni í skólastarfi.
Sigurður Haukur Gíslason sighauk@kopavogur.is
kennsluráðgjafi í upplýsingatækni í skólastarfi.
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
thorhildurhelga@kopavogur.is kennsluráðgjafi í námsaðlögun og teymiskennslu.
Ósk um ráðgjöf vegna einstakra nemenda fer fram í gegnum stjórnendur og nemendaverndaverndarráð skóla.