Mánudaginn 17. apríl
kl. 15 - 16
Námskeiðið er 3. hluti námskeiðs frá í ágúst um heilbrigðan lífsstíl. Hver hluti er sjálfstæður og því öllum opinn. Að þessu sinni verður sérstökum sjónum beint að samþættingu kennslu í heilbrigðum lífsstíl við kennslu í íþróttum, lífsleikni og heimilisfræði.
Upptaka
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir Leiðbeinandi: Erlingur S. Jóhannsson, prófessor HÍ
Mánudaginn 24. apríl
kl. 15 - 16
Námskeiðið er 4. hluti námskeiðs frá í ágúst um heilbrigðan lífsstíl. Hver hluti er sjálfstæður og því öllum opinn.
Staðbundið - nánar síðar
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir Leiðbeinandi: Amanda K. Ólafsdóttir og Bergþóra Þórhallsdóttir, Menntasviði.
Mánudaginn 8. maí
kl. 15 - 16
Námskeiðið er þáttur 4. hluta námskeiðs frá í ágúst um heilbrigðan lífsstíl. Hver hluti er sjálfstæður og því öllum opinn.
Nánar síðar
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Mánudaginn 13. mars
Kl. 13 - 16
Námskeiðið er fyrir kennara á öllum stigum grunnskólans og hentar sérstaklega umsjónar- og lífsleiknikennurum.
Umsjón/leiðbeinendur: Sæmundur Helgason, Svava Pétursdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Haukur Gíslason og Bergþóra Þórhallsdóttir.
Mánudaginn 20. mars
kl. 14- 17
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar halda menntabúðir í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Áhersla verður lögð á að kynna verkefni og hugmyndir sem tengjast tækni og/eða sköpun í skóla- og frístundastarfi.
Staðsetning: Menntavísindasvið HÍ, Skáli og Fjara, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Stakkahlíð 1
Umsjón: Mixtúra
Mánudaginn 13. febúar
Kl. 13 - 16
Námskeiðið er fyrir kennara á öllum stigum grunnskólans og hentar sérstaklega umsjónar- og lífsleiknikennurum.
Umsjón/leiðbeinendur: Sæmundur Helgason, Svava Pétursdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Haukur Gíslason og Bergþóra Þórhallsdóttir.
Kynning á 5 skrefa ferli umsókna um að fá app í spjaldtölvur nemenda. Kynningin fór fram í grunnskólum Kópavogs á tímabilinu desember 2022 - mars 2023.
Upptaka fyrir þá sem vilja rifja upp eða misstu af kynningunni.
Kynning og umsjón: Jón Kristinn Ragnarsson hjá ion-ráðgjöf og Bergþóra Þórhallsdóttir verkefnastjóri UT á grunnskóladeild.
Mánudaginn 13. febrúar
kl. 15 - 16
Markmið með námskeiðinu er að fagfólk í grunnskólum þekki viðmið Kópavogsbæjar um viðbrögð við skólasóknarvanda, þekki algengar orsakir skólasóknarvanda og fái fræðslu um einkenni skólaforðunnar. Kennarar styrkist í samstarfi við foreldra og samstarfsaðila og geti tileinkað sér leiðir til að takast á við vandann s.s. viðtalstækni til að nýta í viðtölum við nemendur og foreldra.
Sérstaklega verður horft á nemendur á yngsta stigi og miðstigi en vandinn byrjar oft þar og verður svo meiri á unglingastigi ef ekkert er að gert.
Staðsetning: Geðræktarhús
Umsjón: Sólveig Norðfjörð og Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, Grunnskóladeild
Leiðbeinendur: Sólveig Norðfjörð og Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, Grunnskóladeild
Mánudaginn 27. febrúar
kl. 14:30 - 16
Áhersla lögð á áfallaviðbrögð barna og hvernig starfsfólk skóla getur stutt við börn og fjölskyldur í sorg.
Staðsetning: Geðræktarhús
Umsjón: Sólveig Norðfjörð Grunnskóladeild
Leiðbeinandi: Ína Sigurðardóttir
Mánudaginn 27. febrúar
kl. 15 - 16
Kynning á nýjum lögum og innleiðingu þeirra í Kópavogi.
Staðsetning: Fjarfræðsla og staðbundin fræðsla. Fundarherbergið Völlur á Velferðarsviði.
Umsjón: Sólveig Norðfjörð Grunnskóladeild
Leiðbeinendur: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri snemmtæks stuðnings og Guðlaug Marion Mitchison yfirsálfræðingur Leikskóladeild.
Mánudaginn 6. mars
kl. 15 - 16
Kynning á skólaþjónustu og úrræðum sem bjóðast nemendum, foreldrum og skólum í Kópavogi
Áhorf á myndband.
Upptaka:
https://www.youtube.com/watch?v=Gz2DBf6Nato upptaka frá 31. jan. 2022. Fyrirspurnir til Sólveigar sendist á solnord@kopavogur.is
Umsjón: Sólveig Norðfjörð Grunnskóladeild
Mánudaginn 23. janúar
kl. 15 - 16
Frestað um einn mánuð. Sendur verður tölvupóstur til þeirra sem voru í fyrri skráningu er nær dregur.
Kynning á nýjum lögum og innleiðingu þeirra í Kópavogi.
Fjarfræðsla og staðbundin fræðsla. Þetta námskeið verður kennt einu sinni í mánuði í janúar, febrúar og mars og geta þátttakendur valið í hvaða skipti þau mæta.
Staðsetning: Fjarfræðsla
Umsjón: Sólveig Norðfjörð verkefnisstjóri skólaþjónustu á grunnskóladeild
Leiðbeinendur: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir velferðarsviði og Guðlaug Marion Mitchison sálfræðingur á leikskóladeild - Menntasviði.
Skráning gildir nú fyrir fyrsta skipti.
Mánudaginn 16. janúar
Kl. 13 - 16
Námskeiðið er fyrir kennara á öllum stigum grunnskólans og hentar sérstaklega umsjónar- og lífsleiknikennurum.
Umsjón/leiðbeinendur: Sæmundur Helgason, Svava Pétursdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Haukur Gíslason og Bergþóra Þórhallsdóttir.
Mánudaginn 30. janúar
ATHUGIÐ
Stuðningsáætlun - þverfagleg þjónustuáætlun. Fundur í Álfhólsskóla.
Umsjón: Sólveig Norðfjörð og Ingibjörg Ýr starfsmenn á grunnskóladeild.
Mánudaginn 6. febrúar
kl. 15 - 16
Stuðningur og fræðsla fyrir kennara sem sinna kynfræðslu í grunnskólum.
Staðsetning: Síðar
Leiðbeinandi: Áslaug Einarsdóttir félags- og tómstundadeild.
Mánudaginn 5. desember
kl. 15
Kynning á fjölbreyttu tjáskiptaforriti sem gefur margþætta möguleika á að útbúa ýmiskonar kennslugögn (líkt og í Boardmaker) og einnig er hægt á auðveldari hátt að nota eigin myndir eða myndir af netinu og tengja við verkefnin.
Staðsetning: Salaskóli
Leiðbeinandi: Sigurveig Björnsdóttir
Umsjón: Kristín Björk Gunnarsdóttir
Mánudaginn 5. desember
kl. 15
Með Nearpod getur þú verið með gagnvirkt efni í bland við glærur og margt fleira. Hægt er að búa til glærur frá grunni eða nota gamlar Power Point glærur eða skjöl og hlaða niður í Nearpod.
Staðsetning: Lindaskóli
Umsjón/leiðbeinandi: Sigurður Haukur Gíslason
Mánudaginn 9. janúar
kl. 15
Í hvaða tilfellum og hvernig vinnur maður umbunarkerfi og samninga fyrir nemendur á markvissan hátt? Hvað þarf að hafa í huga?
Staðsetning: Óákveðið
Umsjón: Sólveig Norðfjörð
Leiðbeinendur: Ingunn Brynja, Silja Dís og Erna atferlisráðgjafar
Frestað!
Mánudaginn 16. janúar
kl. 15 - 16
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa aðgang að beiðnakerfi One System og verður tölvupóstur sendur skv. lista Menntasviðs.
Staðsetning: Fjarfræðsla og verður tengill sendur á skráða þátttakendur.
Umsjón: Sólveig Norðfjörð
Leiðbeinandi: Ingunn Mjöll Birgisdóttir
Skráning fyrir þá sem fá sendan tölvupóst þessa efnis.
Mánudaginn 28. nóvember
kl. 14:30-16:00 í Geðræktarhúsi
Markmið námskeiðsins er að auka skilning kennara á nemendum sem orðið hafa fyrir þungum áföllum svo sem foreldramissi og þörfum þeirra.
Að styðja við kennara svo þeir verði betur í stakk búnir til að koma til móts við þarfir viðkomandi nemenda.
Að kennarar þekki sorgarviðbrögð barna og geti stutt við nemendur og fjölskyldur í sorg.
Að bæta og auka faglegt samstarf, samvinnu og samræður kennara bæði innan síns skóla og á milli skóla í sveitarfélaginu varðandi nemendur sem lent hafa í þungum áföllum.
Leiðbeinandi: Ína Sigurðardóttir frá Sorgarmiðstöð
Umjón: Sólveig Norðfjörð
Mánudaginn 21. nóvember
kl. 15
Kópavogsskóli og Salaskóli í samstarfi við grunnskóladeild
Mánudaginn 14. nóvember
kl. 13-15
Námskeiðið er fyrir kennara á öllum stigum grunnskólans og hentar sérstaklega umsjónar- og lífsleiknikennurum.
Umsjón/leiðbeinendur: Sæmundur Helgason, Svava Pétursdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Haukur Gíslason og Bergþóra Þórhallsdóttir.
Mánudaginn 7. nóvember
Fyrir kennara. Námskeiðið er liður í að vinna gegn fordómum í íslensku samfélagi og byggir á aukinni virðingu fyrir alla samfélagsþegna, óháð menningarbakgrunni, kynþætti og tungumálakunnáttu.
Leiðbeinandi: Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Umsjón:Hekla Hannibalsdóttir og Amanda K. Ólafsdóttir
Mánudaginn 31. október kl. 15
FJAKYNNING
Kynning á fræðsluvef um umhverfi og náttúru Kópavogs
Leiðbeinandi: Sólrún Harðardóttir
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Mánudaginn 17. október
Kl. 13 - 16
Námskeiðið er fyrir kennara á öllum stigum grunnskólans og hentar sérstaklega umsjónar- og lífsleiknikennurum.
Umsjón/leiðbeinendur: Sæmundur Helgason, Svava Pétursdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Haukur Gíslason og Bergþóra Þórhallsdóttir.
Mánudaginn 17. október kl. 15 - 16
Skólastjórnendur fræðast og eiga samræðu um stefnumörkun um hvernig best sé að nálgast ÍSAT kennslu.
Frestað
Mánudaginn 10. október í Álfhólsskóla Hjalla
Námskeið fyrir tengiliði skóla um virka hlustun og lýðræðisleg vinnubrögð með börnum, undirbúningur fyrir Barnaþing Kópavogs. Fyrir teymi skóla.
Leiðbeinandi: Tinna Rós Steinsdóttir.
Mánudaginn 23. september
Kl. 13 - 16
Námskeiðið er fyrir kennara á öllum stigum grunnskólans og hentar sérstaklega umsjónar- og lífsleiknikennurum.
Umsjón/leiðbeinendur: Sæmundur Helgason, Svava Pétursdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Haukur Gíslason og Bergþóra Þórhallsdóttir.
Mánudaginn 5. sept. kl. 15-16
Verkfæri í Google umhverfinu sem nýtast í skóla fyrir alla. Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
Þátttakendum er kennt hvernig þeir geta notað Google Drive sem sitt aðalgagnasvæði og Shared Drives í stað sameignar kennara. Rafbókarsöfn skóla verða kynnt og sýnt hvernig rafbókum er hlaðið niður í spjaldtölvur. Einnig kennt á Docs, Sheet og Classroom.
Þátttakendur hafi Google skólanetfang og lykilorð tiltæk. Hópnum verður skipt upp í tvennt. Annars vegar byrjendur og hins vegar þá sem komnir eru eitthvað áleiðis.
Skráning