Takk kærlega fyrir að taka þátt. Upptöku af kynningunni má finna hér að neðan.
Upplýsingatækni í náttúrufræðikennslu
Upplýsingatæknin býður uppá mikla kosti í náttúrufræðikennslu. Í þessari lotu menntabúðanna ætlum við að skoða þá. Hér má sjá smjörþefinn af því sem verður fjallað um https://sites.google.com/view/skolaut/nattUT
En við ætlum að skoða smásjár, Arduino Science journal og stafrænan hitamæli.