Margrét Th. Aðalgeirsdóttir

Takk kærlega fyrir að taka þátt. Upptöku af kynningunni má finna hér að neðan.

Miro

Í menntabúðinni verður fjallað um verkfærið/forritið/heimasíðu Miro. Miro er fjölbreytt tæki sem hægt er að nota í kennslu, við skipulagningu og við uppsetningu á fjölbreyttum verkefnum.

Í grunninn er þetta tússtafla eða tómt skjal sem hægt er að nota í kennslu, sem kynningu, hugtakakort og fleira sem hægt er að deila með nemendum. Inniheldur ótalmarga möguleika.

Hugtakakort með Miro Smelltu á slóðina og skoðaðu myndbandið.

Margrét Th. Aðalgeirsdóttir

magga@oddeyrarskoli.is

Oddeyrarskóli