Takk kærlega fyrir að taka þátt. Upptöku af kynningunni má finna hér að neðan.
Sögur
Sögu verkefnið er tilvalið fyrir kennara í skapandi skrifum eða þá semvilja hvetja nemendur áfram í sagnagerð.
Í kynningunni verður farið yfir ferlið og hvernig kennarar geta nýtt sér verkefnið.
Handrit ársins 2019.
Óli Kaldal og Magdalena Andradóttir
Bókaverðlaun barnanna 2019. Gunnu Helga fær slímgusu
Heiðursverðlaun 2020.
Sigrún og Þórarinn Eldjárn
Bókaverðlaun barnanna 2020
Orri óstöðvandi. Bjarni tekur á móti verðlaunum.
Högni Freyr tekur á móti verðlaunum fyrir smásöguna sína Drekaspor.
Salka Sól flytur hér lag eftir Ljósbjörgu Helgu Daníelsdóttur
Söguspilið er hliðarafurð Sögu verkefnisins. Þar keppa krakkar í spurningakeppni þar sem allar spurningarnar byggja á sögum fyrir krakka. Þú þarft að lesa svo þú getir svarað!
Umfjöllun um barnabækur. Krakkar hitta höfunda, spjalla um bækur, heyra hvernig sögurnar urðu til, kíkjum í heimsókn til teiknara, fræðumst um þekkta höfunda og margt fleira.