Ingvar Sigurgeirsson

Takk kærlega fyrir að taka þátt. Upptöku af kynningunni má finna hér að neðan.

Innleiðing teymiskennslu í íslenska grunnskóla:

Hvað vitum við? Hvers má vænta? Hvað ber að varast?

Ingvar hefur undanfarin ár unnið að rannsóknum á innleiðingu teymiskennslu, einkum í tólf grunnskólum. Hann mun segja frá helstu niðurstöðum sem benda til þess að sóknarfærin við innleiðingu teymiskennslunnar séu mun fleiri en gallarnir.

Ingvar Sigurgeirsson

fv. prófessor