ÚTIVIST - ÚTIKENNSLA
ÚTIVIST - ÚTIKENNSLA
Upplýsingar um námskeiðið
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Lært að njóta þess að vera úti í náttúrunni í hvers konar veðri og læri þannig að bera virðingu og umhyggju fyrir náttúrunni sem og sjálfum sér og öðrum.
Þekkt nærumhverfi sitt.
Námsmat
Vinna og virkni í tímum.