BRAUÐBAKSTUR
BRAUÐBAKSTUR
Upplýsingar um námskeiðið
Gerð verða ýmis brauð bæði sæt og ósæt með fjölbreyttum aðferðum.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
bakað eftir uppskrift.
þekkt muninn á hnoðuðu, hrærðu og þeyttu deigi.
Námsmat
Vinna og virkni í tímum.