Leiðbeiningar hvernig valið fer fram!
Leiðbeiningar hvernig valið fer fram!
Valið fer fram í Formskönnun sem send verða nemendum í gegnum Mentor.
Þar ættu foreldrar einnig að hafa aðgang að könnunni.
Í bundna valinu á miðstigi þá velja nemendur hvort þeir vilja vera í heimilisfræði fyrir eða eftir áramót og verða raðaðir niður eftir því. Ekki er hægt að tryggja að allir geti fengið staðfest sama val á báðum önnum.
Í vali á unglingastigi þarf að velja 3 fög sem aðal á hverjum fjórðungi og 3 til vara. Það er ekki hægt að skila inn könnunni nema öllum fjórðungum hafa vera svarað.