FÖRÐUN OG HÁRGREIÐSLA
FÖRÐUN OG HÁRGREIÐSLA
Upplýsingar um námskeið
Í húð- og förðunarvali ætlum við að fræðast og læra um umhirðu húðar, hreinlæti og húðgerðir. Einnig er tekið fyrir förðun og förðunarvörur. Við lærum á þær vörur og hvernig á að nota þær, ásamt öðru efni tengdu förðun.
Húðin
Húðgreining
Undirbúningur húðar
Umhirða
Hreinsun
Förðun
Almennt um förðun (dag og kvöldförðun)
Eyliner
Timabil, drag, special effect - Leikhúsförðun, búa til sár og fl.
Annað
Hreinlæti
Tips and Trick
Öpp
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Farið eftir einföldum fyrirmælum.
Námsmat
Virkni og vinna í tímum.