PALLAGERÐ - HÖNNUN OG SMÍÐI
PALLAGERÐ - HÖNNUN OG SMÍÐI
Upplýsingar um námskeiðið
Nemendur læra að teikna upp og hanna sólpall, efnistaka og smíða frá grunni.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Útskýrt hugmyndir sínar fríhendis með teikningu og hannað verkefni út frá fagurfræði, tækni, umhverfi, notkun og endingu.
Unnið sjálfstætt eftir verkáætlun og vinnuteikningu, útbúið efnislista og reiknað kostnað.
Námsmat
Virkni og vinna í tímum.