HEKL
HEKL
Upplýsingar um námskeiðið
Nemendur kynnist undirstöðuatriðum í hekli, læri að lesa úr einföldum uppskriftum og hekli verkefni að eigin vali.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Lesið úr uppskrift og beitt fjölbreyttum aðferðum og áhöldum greinarinnar við formun textílafurða.
Námsmat:
Vinna og virkni í tímum.