FLUGUHNÝTINGAR
FLUGUHNÝTINGAR
Upplýsingar um námskeiðið
Kennd verða undirstöðu atriði fyrir að búa til einfaldar púpur og grunn atriði flugukasts.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Útbúið einfalda púpu.
Gert lokahnút.
Kastað flugu með flugustöng.
Lært grunnatriði flugukasts.
Námsmat
Vinna og virkni í tímum.