HEIMILISBAKSTUR
HEIMILISBAKSTUR
Upplýsingar um námskeiðið
Nemendur fá að kynnast ekta ömmubakstri, bakaðar verða m.a. lummur, kleinur, hveitikökur og fleira gotterí sem ömmur og langömmur bökuðu hér á árum áður.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Beitt helstu matreiðsluaðferðum og notað til þess ýmis mæli-og eldhúsáhöld.
Farið eftir hreinlæti og þrif tengdu heimilishaldi.
Eigi góð samskipti þar sem gætt er að máli, hlustun, tillitssemi, virðingu og kurteisi.
Námsmat
Þátttaka í tímum.