HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL
HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL
Upplýsingar um námskeiðið
Farið verður í grunnatriði næringar. Við munum taka fyrir vinsælan mat/drykki unglinga og greina eftir næringargildum. Farið verður yfir mikilvægi hreyfingar, hvíldar og svefns ásamt því að fjalla um líkamlega og andlega heilsu. Áhersla verður einnig á sjálfsmynd og markmiðasetningu. Farið verður yfir hvernig þessir þættir hafa áhrif á hvernig við stöndum okkur í öllum lífsins verkefnum. Tímarnir verða fjölbreyttir, bóklegir/verklegir/úti/inni.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Námsmat
Vinna og virkni í tímum.