Skólaárinu er skipt upp í fjóra fjórðunga.
Hver fjórðungur er 9 vikur
Hvert valnámskeið eru kennt í 2 kennslustundir á viku, í 9 vikur.
Hver nemandi þarf ad velja 3 námskeið í hverjum fjórðungi + 2 til vara
Vandið valið, ábyrgðin er ykkar að velja námskeið sem hentar ykkur.
Öllum breytingum á vali verður haldið í algjöru lágmarki haustið 2025