VARÚLFUR
VARÚLFUR
Upplýsingar um námskeiðið
Nemendur kynnast spilinu Varúlfi. Meginmarkmið er að hafa gaman.
Hæfniviðmið
Að nemandi geti:
Þekkt mismunandi tegundir leikreglna og farið eftir þeim og sýnt háttvísi í leik.
Tekið þátt í leikjum að margvíslegu tagi.
Námsmat
Vinna og virkni í tímum.