Stafræn borgaravitund

Hvað er stafræn borgaravitund og hvað þýðir það í raun að vera stafrænn borgari?

Hér kemur umfjöllun  um hvað þetta allt saman er og af hverju þetta skiptir máli yfirhöfuð, bæði almennt og í skólanum

Kópavogsbær hefur verið duglegur að vinna alþjóðlegt efni frá common sense Common Sense Education ....... og þýtt námsefni yfir á íslensku. Við munum styðjast við þetta efni í okkar kennslu og aðlaga að þörfum okkar nemenda eftir bestu getu. Námsefnið hafa þeir skipt upp eftir bekkjum og má sjá það hér: 

Reykjavíkurborg er með vel uppsetta síðu um persónuvernd og stafræna borgaravitund - skoða og setja inn viðeigandi efni  hér