Tækjainnleiðing GSS 2024 -2026


Tilgangurinn með þessari síðu er að kynna tækjainnleiðingu Grunnskólans í Stykkishólmi og kynna fyrir foreldrum nauðsyn þess að kenna nemendum að vinna með tækni.
Ekki síður er tilgangur síðunnar að kynna hvaða forrit við erum að notast við og hvernig við kennum nemendum að umgangast tæki og tæknina.

Mikilvægt er að nemendur og foreldrar/forsjáraðilar hafi greiðan aðgang að upplýsingum um tækniframfarir skólans, ekki bara til að tryggja upplýsingaflæði milli skóla og heimila heldur einnig til þess að veita ákveðnar bjargir fyrir heimilin sem eru aðgengilegar utan starfstíma skólans.

Meginmarkmið innleiðingar:

Á síðunni er einnig að finna margt efni sem tengist tækninni og kennslu, hvernig farið er með persónuupplýsingar nemenda, hvaða lögum og reglum er farið eftir við innleiðinguna, hver ávinningurinn er að kenna nemendum á tæknina og hvernig við kennum nemendum á hin stafræna heim.