Leikreglur GSS
Leikreglur GSS
Símalaus skóli!
Umgengnissáttmáli
Nemendur voru fengnir til að skrifa undir umgengnissáttmála við skólann haustið 2024.
Stefnt er á að breyta verklagi og senda sáttmálann heim til undirritunar svo forsjáraðilar hafi yfirsýn og allt fari að fullu eftir lögum.