Persónuvernd - hvað er það?

Persónuvernd er mikilvægur hluti í lífi hvers einstaklings, hvort sem það er í því lýðræðissamfélagi sem við búum í eða innan netheima.