Hvatning til þeirra sem eiga í fórum sínum minningar um gamlar smellnar og fróðlegar sögur. Hér er nægt pláss, hvort heldur sé skrifað undir nafni eða ekki. Sendið mér tölvupóst með sögunum, ég fer yfir þær og birti væntanlega, sé viðkomandi saga ekki særandi.