Geislaskeri er tæki sem má nýta til að búa til alls kyns hluti.
Til dæmis:
Teikna á blað með penna og skanna myndina og skera út.
Teikna í tölvu og skera eftir teikningunni.
Á þessari síðu er búið að safna saman myndum af nemendaverkefnum og leiðbeiningum af verkefnum sem finnast á netinu.