Geilsaskeri


Geislaskeri eða laserskurðarvél er stafrænt tæki sem er notaður til að skera eða brenna í efni. Í grunnskólum í Reykjavík eru geislaskerar sem geta skorið í gegn um 4 mm efni. Dæmi um efni er krossviður, akrýlplast, leður, textílefni, bylgjupappi og annar pappi.

Geislaskera  má nýta til að búa til alls kyns hluti. Til dæmis:

Geislaskerar í grunnskólum Reykjavíkur kallast Glowforge. Hámarksstærð plötu í tækið er_______ Hámarks skurðarflötur 49 x 27 cm. Hámarks þykkt er 4 mm.