Geislaskeri er tæki sem má nýta til að búa til alls kyns hluti.
Til dæmis:
Teikna á blað með penna og skanna myndina og skera út.
Teikna í tölvu og skera eftir teikningunni.
Á þessari síðu er búið að safna saman leiðbeiningum af verkefnum sem finnast á netinu.
SMELLISMÍÐI
Box er einfalt að teikna í Makercase en það má líka teikna frá grunni í Inkscape.
Einfalt smelluverkefni
Jólatré er frekar einfalt smellismíði verkefni
Rimlalampi er fyrir lengra komna sem vilja ná meiri leikni í teikningu í Inkscape.
Vélmenni er gott byrjendaverkefni í smellismíði.
Box er einfalt að teikna í Makercase en það má líka teikna frá grunni í Inkscape.
Lampann er hægt að teikna frá grunni eða nota teikniforritið Makercase.