Gamalt handverk

Verkmappa úr námskeiðinu Gamalt handverk í skólastarfi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Námið byggist upp á nokkrum verkefnum sem tengjast þjóðlegum handverks hefðum. Eftirfarandi verkefni voru unnin í þessu námskeiði: Trafaaskja eða tína, íslenskt leikfang,  horna- og beinavinna og loks minjagripur.