Leikfangahönnun

Leikfangahönnun er frábært verkefni til þess að vinna með börnum. Þau eru sérfræðingar í leikföngum sem einfaldar hönnunarferlið. Í hugmyndavinnunni er gagnlegt að þau hugsi fyrir hvaða aldur leikfangið á að vera. Er leikfangið fyrir barnið sjálft eða einhvern sem það þekkir? Er markmiðið að setja upp leikfangabúð? Það er líka gott að ræða mikilvægi þess að leikföngin séu örugg. Best er ef börnin komast á flug í hugfæði því meira sem þau eiga í hugmyndinni því betra. Sýnishornin á síðunni eru unnin af nemendum í 5. bekk. Þau er hægt að sýna nemendum sem fyrirmyndarverkefni og skapa umræðu um fjölbreytta möguleika.

Kastleikfang

Kastleikfang með skeifum. Færð mismunandi stig eftir því hvar þú hittir skeifunni. Tréskeifurnar reyndust léttar og nemandinn smíðaði þá eina úr kopar sem virkaði betur.

Minigolf með húsi

Minigolf sem nemandi hannaði með miklum hindrunum og beygju.

Smíðaleikfang

Hefðbundið leikfang endurgert.

Nagdýra leikfang

Leikfang hannað fyrir nagdýr.

Maríuhænu púsl

Púsl af maríuhænu hannað með misstórum púslum

Kúluspil

Rafmagnsleikfang

Líkan að borg

Mylla í boxi

Hokký völlur

Fjölskyldu bíla spil