Einelti

Einelti er alvarlegt andlegt/líkamlegt ofbeldi sem endurtekur sig aftur og aftur og getur endað með sjálfsmorði.

Gerendur eru oftast öfundssjúkir, með lélegt sjálfstraust eða eiga andlega erfitt.

Þetta er aldrei gerandanum að kenna heldur einstaklingunum sem bera ábyrgð á eineltinu. Oftast er hægt að uppræta eineltið með því að segja frá því. Einelti getur mjög oft verið falið og því skiptir mestu máli að þolandinn segi einhverjum sem hann treystir frá eineltinu.

Þolandinn eða aðrir í kring verða að segja frá og ef gerandinn hættir ekki eða fullorðnir í kring eru ráðalausir, getur þú leitar til 1717 eða jafnvel lögreglu.

ÞOLENDUR EIGA RÉTT Á HJÁLP.