Fíkniefni

Fíkniefni eða öðru nafni vímuefni hafa ávanabindandi áhrif á fólk. Fíkniefni hafa áhrif á skynjun fólks og hegðun. Fíkniefni framkalla breytingu á ástandi í miðtaugakerfi. Breytingin kallast víma og það er ástæðan af hverju fíkniefni eru líka kölluð vímuefni. Fíkniefni skaða líkamann. T.d. í hvert skipti sem þú reykir sígarettu ertu að skaða líkamann, líkaminn fer að framleiða fleiri hvít blóðkorn til að berjast við eiturefnin í reyknum. Síðan þegar þú reykir aftur ertu ekki að leyfa líkamanum að jafna sig og hann verður veikari, líkaminn fer að virka öðruvísi, ofnæmiskerfið fer að vinna allt of mikið. Þetta er eins og ef þú hellir klór á hendina er það vont, þú færð blöðrur og bólgnar. Ef þú myndir gera þetta á hverjum degi væriru aldrei að leyfa hendinni að jafna sig, hún væri alltaf rauð, bólgin og öll út í blöðrum.

Hægt er að leita til hjálpar á eftirfarandi síðum: