Við erum fjórir táningar í Grunnskólanum á Þórshöfn sem vilja að það sé frætt krakka meira í skólum um ýmis málefni sem við teljum mikilvæg.