Fordómar

Fordómar þýða að dæma eitthvað áður en þú hefur kynnt þér fleiri hliðar málsins. Fordómar geta verið rasismi, hommafælni, aldurhyggja, þjóðernishyggja og fleira.