Kynferðisofbeldi

Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar (Áttavitinn, 2014).


  • Skömmin er aldrei þín ef það er brotið á þér.

  • Þetta er aldrei þolandunum að kenna.

  • Segja einhverjum satt og rétt frá því sem kom fyrir.

  • Fara á heilsugæslu og fara í skoðun, gá hvort það séu leifar af sæði eða DNA.

  • Ítarlegri upplýsingar um neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis má nálgast hér.

  • Hér má nálgast fróðlegar vefsíður sem gætu gagnast þolendum.

Áttavitinn

Lögreglan

Stígamót

1717


Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi. Það sem skiptir mestu er að segja frá.

Heimildir:

Áttavitinn. (2014). Hvað er kynferðisofbeldi? Sótt af https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/kynheilbrigdi/hvad-er-kynferdisofbeldi/