Það er óskað eftir gæludýradag
Það er líka óskað eftir nýjum púslum.
Önnur ósk er að fá náttfatadag inná unglingastigi.
Fleiri óskir eru nýtt borðtennis borð, nýir spaðar og pool borð.
Það var líka óskað eftir nammidag í skólanum.
Fá sófa í alla bekki.
Þegar að það er gott veður fá allir ís.
Hita matinn fyrir unglingastigið.
Fleiri ferðir utan skólans.
Mér finnst umhverfisdagurinn alltof mikilvægur til að vera bara einu sinni á ári, mér finnst eins og að hann ætti að vera oftar.
Önnur ósk er fleiri leiktæki eins og dekkja- kongulóa- og apa rólur og bara betri rólur vegna þess að rólurnar hér eru að vera ryðgaðar og ein róla er að brotna.
Keppnis dagur (þannig það er bara stöðvar og þú ræður í hvaða stöð þú ferð p.s. stöðinn er síðan keppni).
Láta nemendur á ullingastigi sem fara út vita hvenær það er matur.
Dúkkur til þess að hugsa um sem eru með skynjara inni í sér fyrir unglingastigið.