Bogi Ágústsson hætti í fréttunum árið 2025, 28 apríl. Hann er fæddur 6. apríl 1952 og hætti árið 2025.
Hann varð stúdent frá MR árið 1972 og stundaði síðar nám í íslensku og sagnfræði á árunum 1972 til 1977 en lauk ekki prófi. Segja má að hann hafi verið tengdur fjölmiðlum allt frá árinu 1961 þegar hann fékk sitt fyrsta launaða starf við að bera út Alþýðublaðið, þá níu ára gamall.
Bogi byrjaði fyrst sem fréttamaður í erlendum fréttum hjá Ríkissjónvarpinu. Hann starfaði þar frá 1977 til 1984, gerðist svo fréttamaður á Norðurlöndunum og bjó þá í Kaupmannahöfn.