Vissu þið að Grettir sterki fæddist og ólst upp á Bjargi í Miðfirði . Grettir var 14 ára þegar hann drap sinn fyrsta mann. Hann glímdi við Glám sem var draugur og hafði betur.
Vissuð þið að í fjöruni við Hvammstanga er stór gufuketill sem er meira en 120 ára gamall?
Skipið sem var með þennan gufuketil strandaði árið 1908. Það var ekki mikið slys og enginn lést.
Sagan um Agnesi og Friðrik er frekar þekkt.