Árshátíð skólans var haldin með pompi og prakt föstudaginn 24. október síðastliðinn.
Nemendur sýndu alls konar leikrit sem byggð voru á vinsælum teiknimyndum eins og Konungi ljónanna, Pétri Pan, Svampi Sveinssyni og Lísu í Undralandi.
Upptöku frá árshátíðinni má nálgast með því að klikka hér.