Við Anna, Íris Emma og Sigríður Emma tókum viðtal við hana Aðalheiði, sem er nemandi í skólanum.
Hvað er uppáhalds fagið þitt í skólanum? Það er heimilisfræði og stærðfræði.
Hvað er uppáhalds hluturinn þinn að gera eftir skóla? Að fara í íþróttir.
Hvað er uppáhalds íþróttin þín? Það eru frjálsar og hestafimleikar.
Hvað er hidden talentið þitt? Ég veit það ekki.
Hvað er uppáhalds maturinn þinn og drykkurinn þinn? Hamborgari og vatn.
Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Það er ljósblár.
Hvað er uppáhalds dýrið þitt? Það er kisa