Vegna hættustigs almannavarna og rauðrar viðvörunar fellur skóla- og frístundastarf (leik-, tónlistar- og grunnskóla) niður í Húnaþingi vestra á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.