Ljós og lýsing

Ljósahönnun er verkefni sem er hægt að nálgast á ýmsan hátt. Það er hægt að vinna með lampahönnun með perustæði, LED perur eða LED borða. Það er líka hægt að kynna þessa möguleika og hvaða möguleika hver aðferð felur í sér. Í þessu verkefni er gott að vinna hugflæði og þegar hugmyndin er að myndast er gott að vinna líkan úr pappa til þess að átta sig á hlutföllum og hvort hugmyndin virki. Hér er tilvalið að láta nemendur teikna vinnuteikningu í réttum hlutföllum. Þau velja efni og yfirborðsmeðferð og ákveða samsetningaraðferð. Þetta verkefni reynir á margþætta hæfni og hentar fyrir eldri nemendur. Sýnishornin hér fyrir neðan eru unnin af 7. bekk. og má nýta sem fyrirmyndarverkefni og skapa umræðu um hönnunina. 

Lampar með perustæði

Lampi úr listum

Einfaldur og fallegur lampi, rauf söguð í listana til þess að smella við botninn. Bæsað og lakkað.

Lampi með tiffany´s aðferð

Framhlið úr lituðu gleri lóðað saman með koparlímbandi og tini. Annars er lampinn úr 9 mm krossvið.

Lamði úr afgangs spýtum

Afsagsbútar af timbur útihellum. 

Lampar skornir með geislaskera

Teiknaður í Inkscape

Tveir nemendur teiknuðu allar hliðar í Inkscape  teikniforritinu og skáru út í geislaskera. Þeir smíðuðu svo tvo eins lampa.

Teiknað á blað og skannað inn 

Hér var mynstrið á hliðunum teiknað á blað og skannað í geislaskeranum og skorið eftir teikningunni. Lampinn smíðaður og glærar glerplötur límdar inn á hliðarnar.

Mynstur teiknað í Inkscape

Hér var mynstrið á hliðunum teiknað í teikniforritinu Inkscape og svo skorið í geislaskera.

Ólíkir lampar

Lampi úr tálgaðri grein

Japanskt hof

Minecraft lampi

Teiknaður í Inkscape teikniforritinu og skorinn út í geislaskera.

Lampi með fætur

Blómalampi - formbeygt

Kassalampi með tiffany's gler

Ólík efni í hliðar

Akrýlplast í hliðar

Hér eru hliðar teiknaðar í akrýlplast og lampinn smíðaður utan um þær.

Hliðar bræddar í glerbræðsluofni

Framhlið útsöguð með silkipappír

Ljós með LED borða

Ástarlukt 

Ólympíulampi

Ástarlukt með hjarta

Playstation lampi

Vegglampi

Minecraft ljós

Andlit, nefið er rofi

píramídi með þrívíddarprentuðum toppi

Hlutir með seríu sem lýsingu.

Spegill með skúffu og seríu

Spegill með hólfum

Ljós með LED peru

Veggljós, fiðrildi

Ljós með LED peru sem skiptir um lit.

Vasaljós

Vasaljós úr pappahólki.

Pkemon ljós

Ljós með LED peru sem skiptir um lit.