Nemendur í 9. og 10. bekk vinna að og læra ferli vöruhönnunar á 14 vikum. Farið er í gegnum allt ferlið frá hugmynd að framleiðslu vörunnar sjálfrar. Stuðst er við hönnunarhugarfar í þessu verkefni. Nemendur búa til hugarkort (mindmap), upplifunarspjald (Moodboard), sinna rannsóknum, velja efni, finna markhóp (kaupendur), útbúa og gera tilraunir með frumgerðir, gera kostnaðaráætlanir, og kynna hugmynd/vöru fyrir kennurum og dómurum.
Mikið úrval er af hæfniviðmiðum sem nemendur þurfa að uppfylla.
Smelltu hér til að sjá þau öll:
Dagbókin er mikilvægasta verkfærið okkar í vöruhönnun. Í hana skráum við alla okkar vinnu