Kennsluleiðbeiningarnar eru ætlaðar kennurum til þess að undirbúa kennslu á því hvernig hægt er að kenna nemendum að nýta samræðustofnana til þess að þjálfa þá í virkri þátttöku í samræðum. Kennsluleiðbeiningarnar byggja á hugmyndafræðinni um ábyrga samræðu.