Fimmtudaginn 18. desember sýndu krakkarnir í 7. bekk leikritið Þegar Trölli sem stal jólunum. Nemendur sýndu skemmtileg tilþrif í sínum hlutverkum og stóðu sig glimrandi vel sem vel var hægt að merkja hjá áhorfendunum í salnum sem fylgdust spenntir með.