4. bekkur sá um helgileikinn fyrir jólin 2025 eins og undanfarin ár. Æfingarnar gengu misvel til að byrja með en allt small þetta saman fyrir frumsýningardaginn 19. desember. Allir voru sáttir og sælir og nemendur fóru glaðir og kátir í jólafrí.