Þetta skólaár völdu nemendur í fimmta, sjötta og sjöunda bekk úr nokkrum óhefðbundum námsáföngum í átta vikur í senn. Tuttugu þeirra völdu að framleiða efni að eigin vali fyrir heimasíðu nemenda skólans og svona lítur hún út eftir þessar fyrstu tvær lotur á skólaárinu. Meira mun svo væntanlega bætast við eftir áramót.