Farið verður í grunnatriði hnífsins, hvernig er hnífnum beitt og tæknina.
Tálgaðar litlar fígúrur t.d. fuglar, karlar eða annað skemmtilegt.