í þessum tímum verður farið í fjölbreyttar æfingar í leikrænni tjáningu, spuna og fleiru. Einnig verða kenndar allskonar dansrútínur (kóreógrafíur) í mismunandi dansstílum.