Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð. Oftar en ekki er það einhver nákominn þér sem þarf á tafarlausri hjálp að halda vegna slyss eða skyndilegra veikinda.
Farið í grundvallaratriði skyndihjálpar.
Fjallað verður um: Brunasár og meðferð. Ofkælingu. Sár- sáraumbúðir. Höfuðáverka og blæðingar. Eitrun og meðferð. Tognun og meðferð. Skordýrabit og stungur. Lost, krampar og flog og meðferð ásamt fleiru.
Kennslan er verkleg og spjall.