Í tímunum fá nemendur að kynnast heimi rafíþrótta en að þessu sinni munum við einbeita okkur að leiknum Rocket League. Kennsla fer fram í stúkunni við Þórsvöll sem er aðstaða Rafíþróttadeildar Þórs.