Farið í hluti eins og út á hvað forritun gengur. Nemendur forrita í spjaldtölvum og eins í gegnum netsíður. Nemendur kynnast forritanlegum róbótum (þjörkum) eins og Sphero, Dash og Dot. Kennslan snýst um samvinnu og þrautalausnir.