Grænfáninn - Skólar á grænni grein
Heilsueflandi grunnskóli
Réttindaskóli UNICEF
Engjaskóli flaggaði fyrsta Grænfánanum í júní 2023
Umsjón Grænfánans er í höndum Jóhönnu Höskuldsdóttur,
umsjón Heilsueflandi grunnskóla er í höndum Kristínar Guðmundsdóttur
og Fríða Kristjánsdóttir hefur umsjón með Réttindaskóla UNICEF.
Þessi vefsíða er í stöðugri vinnslu og þróun eftir því sem verkefnin vinnast.
Skólinn er í tveggja ára Erasmus+ verkefni skólaárin 2022 - 2024 sem felur í sér vinnu við að innleiða hreyfingu í almennt skólastarf. Verkefnið heitir Engjaskóli á Evrópuróli. Starfsfólk skólans stefnir á námsferð í júní 2023 til Amager í Kaupmannahöfn en þar eru 3 samstarfsskólar sem hver um sig er með flotta áherslu á hreyfingu og lestur. Þetta Erasmusverkefni er flott viðbót við þau verkefni sem eru nú þegar í þróun í skólanum og styrkja þau hvort annað.
Veturinn 2022-2023 unnu tveir kennarar í Engjaskóli og einn kennari í Borgaskóla saman að útikennsluvef sem má nálgast hér.